Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd seðlabankastjóra
ENSKA
Committee of Governors of the Central Bank
DANSKA
Centralbankchefkomitéen
SÆNSKA
centralbankschefskommittén
FRANSKA
comité des gouverneurs des banques centrales
ÞÝSKA
Ausschuss der Präsidenten der Zentralbanke
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Innan þessa ramma er seðlabönkunum boðið, innan marka valdsviðs þeirra og gildissviðs viðkomandi ábyrgðar þeirra:

a) að samræma stefnur þeirra í peninga- og lánamálum innan nefndar seðlabankastjóranna,
b) að koma á almennum leiðbeiningum sem hverjum þeirra ber að fylgja, einkum að því er varðar þróun lausafjárstöðu banka, skilmála vegna lánsmöguleika og vaxtastigs,
c) að mæla fyrir um hagnýtar aðferðir vegna beitingar þessarar málsmeðferðar.

[en] Within this framework, the central banks shall be invited, within the limits of their powers and the scope of their respective responsibilities:

(a) to co-ordinate their policies in monetary and credit matters, within the Committee of Governors of Central Banks;
(b) to establish general guidelines to be followed by each of them, in particular as regards the trend of bank liquidity, the terms for supply of credit and the level of interest rates;
(c) to lay down practical methods for the application of this procedure.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. mars 1971 um aukna samvinnu milli seðlabanka aðildarríkja að Efnahagsbandalagi Evrópu (71/142/EBE)

[en] Council Decision of 22 March 1971 on the strengthening of co-operation between the central banks of the Member States of the European Economic Community (71/142/EEC)

Skjal nr.
31971D1042
Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira